Ethiopia

posts displayed by tag

LJÓSMYNDUN

JINKA ZONAL HOSPITAL

Stuttu eftir áramót fór ég í ferð til Jinka sem er bær í Eþíópíu. Fylgdist þar sem störfum á spítalanum sem ber ábyrgð á svæði sem inniheldur hálfa milljón manns. Myndasaga frá mér birtist í Sunnudagsmogganum í dag þar sem tekin voru viðtöl við feðgana Sverri Ólafsson og Jóhannes Ólafsson. Þetta var merkileg lífsreynsla að fara þarna út og það er alveg frábært starf sem fer fram á þessum spítala. Þið getið séð fleiri myndir með því að fara inn á www.torfason.is.

2009-11-14-all-92

2009-11-14-all-94

Posted on 14. November 2009 by Árni Torfason Read More
LJÓSMYNDUN

Saga verður til: Jinka Zonal Hospital

Er svona hægt og rólega á síðustu vikum búinn að fara í gegnum allar myndirnar sem ég tók á spítalanum í Jinka í Eþíópíu í byrjun árs. Búinn að koma mér upp ágætis ferli þegar ég er að búa til sögur. Felst í rauninni bara í því að fækka myndunum hægt og rólega. Núna eru myndirnar komnar niður í c.a. 50 myndir sem ég er búinn að prenta út. Byrja sem sagt að velja í tölvunni og þegar ég er kominn niður í c.a. 50 myndir þá prenta ég út og dreyfi fyrir framan mig. Ágætt að fá einhvern utanaðkomandi til að kíkja á söguna með sér. Fínt vegna þess að viðkomandi hefur ekkert séð af sögunni og er því þannig séð hlutlaus. Hef bæði notið góðs af Sigurjóni og Billa í þessum efnum.

Jinka Zonal Hospital

Posted on 16. August 2009 by Árni Torfason Read More
LJÓSMYNDUN

PING PONG, KONSO

Jæja aðeins byrjaður að fara í gegnum myndirnar frá Eþíópíuförinni í janúar/febrúar. Getið fylgst hægt og rólega með á flickr síðunni minni.

PING PONG
© Árni Torfason 2009 – Ping Pong in Konso, Ethiopia.

THE BUTCHER
© Árni Torfason 2009 – The Butcher, Ethiopia.

RUNNING DANCE
© Árni Torfason 2009 – Running Dance, Ethiopia.

Posted on 17. March 2009 by Árni Torfason Read More