Rauðhærði fýrinn í CSI Miami

Það er svo ógeðselga fyndið að horfa á CSI Miami og rauðhærða gaurinn. Hann er með álíka góðar setningar og gaurinn í upprunalega Law and Order. Er að horfa á einn slíkan þátt núna, sem sagt CSI, og hann var að segja “Junky or not… this man was killed” og svo horfði hann upp í loftið. Ég hef samt mjög gaman af þessum þáttum.

Finnst ykku rauðhærði gaurinn eða Grissom í upprunalegu þáttunum betri?

0
Posted on 28. July 2004 by Árni Torfason