Hvað segirðu… ertu bilaður?

Það er föstudagur. Ég mætti til vinnu klukkan 16. Það er ekkert rosalegt að gera. Næsta taka er í kvöld. Tónleikar á Gauki á Stöng þar sem m.a. Lokbrá og Jan Mayen verða að spila. Langaði á þessa tónleika þannig að þetta er mjög hentugt allt saman. Kannski ég sjái einhver af ykkur þar í kvöld. Hver veit. Annars er helgin ekki 100% plönuð. Hitt og þetta sem er í gangi. Held að þetta verði hin fínasta helgi.

0
Posted on 30. July 2004 by Árni Torfason