Fyrirsögnin er þessi

Planið mitt að sofa út í dag klikkaði smá. Gleymdi að aftengja símann niðri á mogga þannig að síminn minn hringdi rúmlega 9 í morgun. Þannig að ég horfði á smá sjónvarp en sofnaði svo aftur. Og svaf til tólf. Þannig að ég er temmilega úthvíldur. Var orðinn hressilega þreyttur eftir langa og erfiða helgi. Páll E. ætlar að kíkja til mín bráðlega og við ætlum að taka smá tjill. Hötum ekki tjillið. Hvað verður gert í kvöld er ekki enn ákveðið en ég held að það verði eitthvað fínt.

0
Posted on 25. October 2004 by Árni Torfason