Í dag…

… vann ég myndir
… keypti rauðan föndurpappír
… borðaði túnfiskssamloku
… vann fleiri myndir
… keypti mér hvítt plexigler
… horfði á Jersey Girl
… sofnaði smá og dreymdi furðulega
… tróð draslinu utan af plexiglerinu ofan í skóinn hans palla
… horfði á 4 þætti af 3. seríunni af 24
… fékk mér túnfiskssalat ofan á ritzkex
… drakk kóladrykk
… ryksugaði
… fékk hausverk
… skrifaði 2 reikninga
… fékk mér fílakaramellu
… angraði í munnangrið mitt

0
Posted on 29. November 2004 by Árni Torfason