Í speglinum

Ég var að pæla í gær að ef þrjár gagnkynhneigðar manneskjur standa fyrir framan spegil. Ein kona og tveir karlmenn. Annar karlinn snýr sér að konunni og smellir á hana kossi. Ætli spegilmyndin sýni þá ekki manninn kyssa hinn manninn?

0
Posted on 23. December 2004 by Árni Torfason