Jámm og jæja

Þá eru jólin búin og styttist í áramótin. Mætti þreyttur til vinnu klukkan 9 í morgun. Hefði nú ekkert haft á móti því að sofa örlítið lengur en það er nægur tími til að sofa þegar maður er orðinn gamall. Þannig að þetta er í góðu. Þarf að útrétta ýmislegt í dag eftir vinnu.

Já og meðan ég man. Ef einhver vill gefa mér svona þá væri það frábært.

0
Posted on 29. December 2004 by Árni Torfason