Aviator

Er að horfa á Óskarinn með öðru á meðan ég er að vinna myndir. Aviator að rúlla þessu upp algjörlega virðist vera. Hef ekki séð hana. En planið er að gera það bráðlega.

Alltaf jafn fyndið að heyra hvað fólkið sem vinnur er með lélegar ræður og væmnar. Merkilegt.

Bráðum fer maður kannski að sofa. Góða nótt.

0
Posted on 28. February 2005 by Árni Torfason