Hver sagði að maður skyldi ávallt vanda val sitt á óvininum?

Ég hef það ágætt fyrir utan að ömmu minni var rænt. Þetta er stórfurðulegt og ótrúleg saga. Fengum ekki að hitta ömmu í meira en ár og þar á meðal yfir jólin. Henni var haldið í gíslingu af skyldmenni mínu. Reyndum allt hvað við gátum en kerfið á Íslandi er bara svo meingallað að það nær engri átt.

Ég lét það bara vera að segja fólki frá þessu þar sem þetta var svo ótrúlegt að ég efaðist hreinlega að fólk myndi trúa mér.

Þorsteinn J. er að gera heimildarmynd um ofbeldi á gömlu fólki og er amma þar í aðalhlutverki.

Getið séð video-in á vef Þorsteins J.
Ása Amma I
Ása Amma II

0
Posted on 30. March 2005 by Árni Torfason