Brenglaða mál

Það er svo fyndið hvað íslenskan er farin að brenglast. Margir segja hellast úr lestinni í staðin fyrir heltast, reiðbrennandi í staðin fyrir reiprennandi og núna nýjast glóðurauga í staðin fyrir glóðarauga.

Ekkert fleira sem mér dettur akkúrat í augnablikinu.

0
Posted on 27. June 2005 by Árni Torfason