Uppvakning

Það var einhver grasasni sem hringdi í mig klukkan 5:15 í morgun. Djöfull var ég ekki sáttur. Svo er númerið ekki á skrá. Ekki frá því að ég láti hringja nokkrum sinnum í númerið í nótt til að angra viðkomandi á móti. Jafnvel allar nætur næstu 10 árin. Það er nokkuð gott plan.

0
Posted on 28. February 2006 by Árni Torfason