A poor single mother on welfare

“Og skartið er frá gullsmiðju Óla.” Stúlkurnar í Ungfrú Ísland labba inn hver á fætur annarri í kjólum sem kosta meira en fólksbílar og skart sem kosta meira en þyrlur. Og undir hljómar “Dear Mama” með Tupac…

“a poor single mother on welfare”… brot úr laginu. Ekki alveg að passa við glamúrinn og dýru kjólana.

Ef Tupac væri á lífi þá hefði hann mætt á svæðið og stöðvað að lagið væri notað þarna.

0
Posted on 24. May 2006 by Árni Torfason