Prag – Zagreb

Erum a einhverju skitainternetkaffihusi i Prag. Klukkan er 15:30 og thvi einungis taepir 8 timar i lestina okkar sem fer 23:05 hedan fra Prag. Tokum naeturlest til Budapest og sidan lest thadan til Zagreb. Samtals 14 timar. Fint ad slappa af i lest svona inn a milli. Thad er steikjandi hiti og glampandi sol. Planid i dag er ad fara a thjodminjasafnid og sidan horfa a Portugal – Frakkland a bar sem vid fundum med risaskja og loftkaelingu.

15 minuturnar eru bunar thannig ad vid erum rokinn. Bless.

0
Posted on 5. July 2006 by Árni Torfason