Kronenbourg

Ég þurfti að ferðast alla leiðina til Frakklands til að geta fengið í minn maga á ný Kronenbourg. Áfengissalinn á Íslandi ákvað bara einn daginn að hætta að flytja þá inn. Mjög ósáttur með það. Ég allavega keypti mér nokkra í gleri, kalda og fína, áðan og var að opna eins og eitt stykki.


Hann er myndarlegur!

Ef einhver þekkir einhvern sem er að sjá um að panta inn í Ríkinu á Íslandi þá væri vel þegið að plata viðkomandi að panta eins og 2 kassa fyrir mig. Takk fyrir.

0
Posted on 28. July 2006 by Árni Torfason