Hver er þessi Angelana?

Er að horfa á fréttirnar á RÚV og það var frétt um Rockstar: Supernova og þegar Brooke Burke sagði að Dilana væri ein af þeim af sem var í botninum einhvern tíman í kosningunni þá var nafnið hennar þýtt “Angelana”. Spurning hvort að textarinn á RÚV sé 75 ára og ekki alveg að fylgjast með hvað er í gangi. Alltaf fyndið þegar fólk kynnir sér ekki svona hluti. Oft heyrt eitthvað svona furðulegt eða lesið í sjónvarpinu.

0
Posted on 31. August 2006 by Árni Torfason