Attacked by Giant Puppet

Ég hugsa að allir á Íslandi hafi séð videoin á youtube.com af brúðunni á röltinu á laugarveginum. Það eru nokkur video. Virðist vera eins og þetta sé eitthvað stórt auglýsingaplott. Brúðan er í Levis buxum sýnist mér. Svo eru öll videoin leikin af einhverju fólki sem leikur skelfilega illa. Einnig eru videoin rosalega stutt flest. Bara nokkrar sekúndur. Tjékkið endilega á þessu. Ef einhver veit nákvæmlega sannleikann á bakvið þessi video þá má hann endilega kommenta hérna fyrir neðan.

Það sést mjög vel á þessu video hér að þyrlurnar eru ekki að hreyfa brúðuna því höndin á kvikindinu fer niður á undan þyrlunni.

0
Posted on 24. September 2006 by Árni Torfason