Sterkasti maður heims

Fór áðan í álverið í straumsvík í frostinu inn í meira frost þar sem undankeppni fyrir Sterkasti maður heims fór fram. Smellti nokkrum myndum sem þið getið skoðað hér. Þetta eru allt myndir af Íslendingnum Benedikt Magnússyni.

Smellti þeim að gamni líka inn á Flickr.

0
Posted on 20. November 2006 by Árni Torfason