Nýtt útlit

Ákvað að breyta aðeins um útlit hérna á síðunni. Hef gert þetta árlega frá því ég byrjaði. Það var kominn tími á breytingu held ég. Tók að gamni screenshot af öllum útlitunum svo þið getið séð breytinguna hérna frá því ég byrjaði 2002.

Á eftir að fínpússa svona hitt og þetta. Setja jafnvel inn myndaalbúm og leitarfídusinn og könnun og fleira.

0
Posted on 30. November 2006 by Árni Torfason