Íþróttamaður Ársins

Þetta eru þeir sem eru tilnefndir sem íþróttamaður ársins 2006:

Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður úr Krafti
Ásthildur Helgadóttir, knattspyrnukona hjá Malmö FF
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG
Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Barcelona
Guðjón Valur Sigurðsson, handknattleiksmaður hjá Gummersbach
Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona hjá Duisburg
Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Ciudad Real
Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR
Sif Pálsdóttir, fimleikakona úr Gróttu
Örn Arnarson, sundmaður úr SH.

Mér finnst Auðunn eiga þetta skilið, Birgir Leifur Hafþórsson, Ragna Ingólfsdóttir og Sif Pálsdóttir. Ef ég ætti að spá þá spái ég Birgi Leifi Hafþórssyni fyrir að komast á þessa hressu mótaröð. Annars held ég að Sif Pálsdóttir verði ofarlega. Hún var náttúrulega Norðurlandameistari, Íslandsmeistari og stóð sig nokkuð vel á EM í fimleikum.

Annars er auðvitað ekkert nema hneyksli að ég sé ekki á þessum lista. Alveg gáttaður á þessum íþróttafréttamönnum.

0
Posted on 28. December 2006 by Árni Torfason