JERICHO

Páll E. benti mér á þætti sem heita Jericho. Ég sló til og tjékkaði á þeim og þeir komu bara skemmtilega á óvart. Þættirnir fjalla um smábæ í bandaríkjunum sem heitir Jericho. Einn góðan veðurdag sjá íbúar Jericho kjarnorkusprengju springa í Denver sem er nærri bænum. Heimurinn breytist á svipstundu og allt fer í ruglið. Það er ýmislegt sem kemur í ljós eftir því sem líður á þættina. Jafnvel fleiri sprengjur? Jafnvel stærri sprengjur? Jafnvel geimverur? Jafnvel ekki geimverur? Annars held ég að þið ættuð að tjékka á þessu þegar þetta byrjar á Skjá Einum 7.febrúar.

0
Posted on 18. January 2007 by Árni Torfason