Hundur eltir önd

Var í golfi í dag með Kristni. Er farinn að nálgast að vera að spila á réttri forgjöf. Er búinn að hækka hægt og rólega og núna er þetta allt að gerast. Spilaði á 32 punktum sem segir einhverjum af ykkur eitthvað. En flestum ekkert. Það sem var samt hressast í golfinu var þegar hundur vallarins fór að elta endur vallarins.

0
Posted on 11. July 2007 by Árni Torfason