Ljósmyndatengd podcöst?

Ef það er einhver þarna úti sem veit um einhver sniðug podcöst sem eru tengd ljósmyndun þá væri vel þegið að fá athugasemd hérna fyrir neðan. Og jafnvel bara einhver sniðug sem eru ekki endilega tengd ljósmyndun. Allar ábendingar vel þegnar.

0
Posted on 16. August 2007 by Árni Torfason