Við Elísa hress og kát í bolunum okkar fínu.

Rock, Paper, Scissor, Lizard, Spock

Ég fékk fyrir nokkrum árum í jólagjöf frá Auði líka þennan fína Rock, Paper, Scissor, Lizard, Spock bol. Hann var keyptur af ThinkGeek.com eins og svo margt annað sem við eigum. Hrikalega hrifinn af þessari síðu. Svo var ég að browsa í gegnum barnadótið einhvern tíman þegar ég rakst á sama bol nema bara fyrir börn. Ég var búinn að panta hann áður en ég vissi. Núna er Elísa loksins að passa í hann og það sem við lúkkum vel í þeim er all svakalegt.

Barnabolurinn á ThinkGeek.
Fullorðsinsbolurinn á ThinkGeek.
Rock, Paper, Scissor, Lizard, Spock tengingaspil á ThinkGeek.

0
Posted on 19. March 2013 by Árni Torfason