Jónína Ben á uppsprengdu -50% verði

Sá flotta auglýsingu á mbl.is áðan. “Jónína Ben fæst í Office 1 -50% afsláttur!” Er verið að selja hina raunverulegu Jónínu Ben í Office 1? Er verið að selja bókina hennar með -50% afslætti. Ég lít á að 50% afsláttur þýði að þú átt að borga helmingi minna fyrir vöru. En ef þú ert að selja eitthvað með -50% afslætti… þarf þá ekki að borga meira fyrir vöruna? Jón Gnarr hlær allavega af þessari vitleysu með mér.

Google finnur ekki einu sinni -50% afslátt.

0
Posted on 19. November 2010 by Árni Torfason