Iceland Airwaves: Laugardagur / Sunnudagur

Á sunnudaginn sá ég Skakkamannage, Horsebox og The Magic Numbers.

Á laugardaginn sá ég Amína, Hraun, Bob Justman, Lada Sport, Perfect Disorder, Dikta, Mugison, Ra Ra Riot, Our Lives, Annuals, Bloc Party, !!! og Mínus.

Annars hendi ég inn eitthvað af fleira dóti inn á Flickr. Getið tjékkað á því hérna.

0
Posted on 24. October 2007 by Árni Torfason