Twitter vs. Facebook

Það er svo langt síðan ég twittaði, 81 dagur til að hafa það nákvæmt, að ég er eiginlega búinn að gleyma muninum á twitter og facebook. Man eftir að ég skrifaði ákveðna hluti á twitter og ákveðna hluti á facebook. En fyrir mitt litla líf man ég ekki nákvæmlega hvernig ég hafði þetta.

Það væri gaman að vita hvort þið eruð að nota bæði twitter og facebook og þá hvernig þið notið það mismunandi.

0
Posted on 14. October 2010 by Árni Torfason