Awesome World Foundation

Rakst á síðu á netinu sem heitir Very Awesome World.com þar sem maður að nafni Dallas Clayton hefur stofnað góðgerðarsamtök sem snúast um það að fá krakka til að lesa og fá krakka til að dreyma. Hann er á ferðalagi um Bandaríkinn og heiminn þar sem fyrir hverja bók sem er seld gefur hann eina bók. Fer í skóla, sjúkrahús og fullt af stöðum þar sem krakkar og fólk getur haft not af bókinni hans. Hægt er að kaupa eintak af bókinni á veryawesomeworld.com. Ég veit ekki með ykkur en ég er búinn að versla mér bók. Látið orðið ganga.

Awesome Book Tour from Dallas Clayton on Vimeo.

0
Posted on 18. December 2009 by Árni Torfason