JINKA ZONAL HOSPITAL

Stuttu eftir áramót fór ég í ferð til Jinka sem er bær í Eþíópíu. Fylgdist þar sem störfum á spítalanum sem ber ábyrgð á svæði sem inniheldur hálfa milljón manns. Myndasaga frá mér birtist í Sunnudagsmogganum í dag þar sem tekin voru viðtöl við feðgana Sverri Ólafsson og Jóhannes Ólafsson. Þetta var merkileg lífsreynsla að fara þarna út og það er alveg frábært starf sem fer fram á þessum spítala. Þið getið séð fleiri myndir með því að fara inn á www.torfason.is.

2009-11-14-all-92

2009-11-14-all-94

0
Posted on 14. November 2009 by Árni Torfason