Eins forsíða á Mogganum og Fréttablaðinu

Það gerist nú ekki oft þó svo það gerist einstaka sinnum að bæði Morgunblaðið og Fréttablaðið eru með mynd á forsíðunni hjá sér sem eru nánast eins. Það gerðist í dag, daginn eftir 12-0 sigur Íslands á Eistneska kvennalandsliðinu. Myndirnar getið þið séð hérna fyrir neðan. Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.

moggi-frettabladid2Kristinn Ingvarsson á myndina hjá Morgunblaðinu en Vilhelm Gunnarsson mynd Fréttablaðsins.

0
Posted on 18. September 2009 by Árni Torfason