Gunnar Nelson, New York hjá Blurb

Setti upp bók hjá Blurb með sögunni sem ég gerði um Gunnar Nelson í New York. Pantaði mér eitt stykki sem er á leiðinni í pósti. Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. Pantaði í Hard Cover. Hef prufað Soft Cover hjá Blurb og það kom þokkalega fínt út. Hafði bókina líka í aðeins betri pappír en ég hef gert áður. Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. Mæli með að fólk kynni sér Blurb ef það hefur ekki gert það nú þegar. Getið kíkt á preview á bókinni með því að smella á borðann hérna fyrir neðan. Einnig ef þið viljið eintak af bókinni getið þið pantað hana af Blurb.

NEW YORK, DECEMBER …
By Árni Torfason
0
Posted on 24. April 2009 by Árni Torfason