Þættir sem hafa farið framhjá mér

Ef það vill svo skemmtilega til að það sé einhver þarna úti sem getur bent mér á þætti sem ég höf gjörsamlega farið á mis við þá yrði ég afar þakklátur. Það síðasta sem ég hef verið að átta mig á allt of seint er annars vegar Stargate Atlantis og hins vegar It’s Always Sunny in Philadelphia. Þannig ef þú lumar á einhverju rosalega hressu sem þú telur að ég hafi ekki séð þá máttu endilega kommenta.

0
Posted on 8. January 2009 by Árni Torfason