Hrækti Terry á Tevez?

Það hefur verið mikið í fréttunum að John Terry, grátbelgur með meiru, hafi hrækt á Carlos Tevez. Fannst rosalega furðulegt hvað John Terry var mikið að þrífa horinn þegar hann labbaði að Tevez eftir að það var búið að reka blökkubrauðfæturnar hann Drogba útaf. Virðist vera að Terry sé að reyna að fela hrákuna sína með því að þykjast eitthvða vera að losa hor í treyjuna sína. Ekki mjög lúmskt ef þetta reynist vera satt.


Hérna sést þetta á þessari glæsulegu .gif mynd hvernig þetta allt saman var.

Annars fannst mér afar fyndið þegar einhver blog-aði út frá frétt á mbl.is að það ætti ekki að nota myndina af Terry við þessa frétt. Hérna er slóð á færsluna þar sem einn athugasemdaði þetta: “Óþarfi að vera að birta mynd af honum í þessari geðshræringu aftur og aftur.” Ég stóðst ekki mátið að athugasemda líka þar sem það skiptir ekki nokkru máli þó þessi mynd af honum sé notið. Ekki eins og hann Terry sé virkur á mbl.is að skoða hvort þeir séu nokkuð að nota grátimyndir af sér.

0
Posted on 24. May 2008 by Árni Torfason