Náttbuxur

Það eru til alls konar náttbuxur. Blár. Köflóttar. Bleikar með böngsum á. Gular jafnvel. Þær eru úr bómul eða silki eða einhverju gervidrasli. En það sem ég var að pæla. Ætli maður geti fengið nettar gallanáttbuxur?

0
Posted on 28. November 2003 by Árni Torfason