Mér líkar ekki

Mér líkar ekki þegar fólk breytir um nafn á msn á svona 5 mínútna fresti. Og ekki heldur þegar fólk hefur nafnið sitt með einhverju tákni fyrir framan til að vera efst á msn listanum. Líkar það bara alls ekki. Alveg glatað bara. Ég er fjúríus.

0
Posted on 30. November 2003 by Árni Torfason