Ólympíuleikarnir

Hversu fyndið er það að einu sinni átti að bæta við listgreinum í Ólympíuleikana. Ekki frá því að það hafi verið gert einu sinni. Þá var keppt í bókmenntum, arkítektúr, höggmyndalista, málaralist og einhverju einu til viðbótar. Það er frekar fáránlegt að keppa í listgreinum.

0
Posted on 20. January 2004 by Árni Torfason