Vasaljós

Hafið þið tekið eftir því að felst öll vasaljós standa ekki undir nafni. Þau eru augljóslega allt of stór til þess að setja í vasann. Þetta er svona eins og að 0,5 lítra kókflaska héti vasakók sem væri bara fáránlegt því hún augljóslega kemst ekki vel í vasa. Ég mæli með þvi að orðinu vasaljós verði breytt í “frekar-lítið-ljós-sem-passar-ekki-mjög-vel-í-vasa”.

0
Posted on 20. January 2004 by Árni Torfason