DPC – Out of Place

Ég ákvað á síðustu stundu að taka þátt í Out of Place keppninni á Dpchallenge.com. Þetta var svona basic editing keppni þar sem maður má voða lítið vinna myndirnar sínar. Þannig að það er smá sensor drulla á þeim sem verður bara að vera. Hérna er pælingin mín. Sendi þessa síðustu.

0
Posted on 31. March 2004 by Árni Torfason