Enginn tannbursti

Ég stökk niður til að bursta tennur. Það var að sjálfsögðu enginn tannbursti niðri þar sem hann var í góðu tjilli hérna uppi í rúmi. Það kemur ósjaldan fyrir að þegar ég er að fara að sofa þá er eitthvað svona drasl fyrir. Neyðist víst til að færa þetta niður á gólf ef ég ætla mér að sofa eitthvað. Nema ef ég sef á gólfinu… sem er ekki svo góð hugmynd.

0
Posted on 31. March 2004 by Árni Torfason