Gleðilagur

Gleðidagur átti þetta nú að vera. Ég var að finna Zoolander myndina mína. Ég er svona glaður. Hún er búin að vera týnd núna í mjög langan tíma. Þannig að það er ljóst hvað ég ætla að gera af mér á eftir.

Annars takk fyrir að taka quizið mitt. Mismunandi hvað fólk þekkir mig vel sem er svo sem ágætt.

0
Posted on 31. March 2004 by Árni Torfason