Archive

for September, 2006

ALMENNT

Ísland – Ítalía (U21)

Skellti mér áðan á Ísland-Ítalía (U21). Þetta var ágætis leikur alveg hreint. Ítalía sigraði 0-1 með nokkuð glæsilegu marki. Náði bara nokkuð bærilegri mynd af því með remote vélinni bakvið markið. Loksins sem hún skilar einhverju af sér blessunin :)

Annars getið þið svo skoðað restina af myndunum hér.

Posted on 1. September 2006 by Árni Torfason Read More
1 2 3 4