Archive

for July, 2006

ALMENNT

Kronenbourg

Ég þurfti að ferðast alla leiðina til Frakklands til að geta fengið í minn maga á ný Kronenbourg. Áfengissalinn á Íslandi ákvað bara einn daginn að hætta að flytja þá inn. Mjög ósáttur með það. Ég allavega keypti mér nokkra í gleri, kalda og fína, áðan og var að opna eins og eitt stykki.


Hann er myndarlegur!

Ef einhver þekkir einhvern sem er að sjá um að panta inn í Ríkinu á Íslandi þá væri vel þegið að plata viðkomandi að panta eins og 2 kassa fyrir mig. Takk fyrir.

Posted on 28. July 2006 by Árni Torfason Read More
ALMENNT

Firenzia

Erum stodd i Florens. Komum fra Feneyjum fyrr i dag. Verdum herna i 2 naetur og forum svo til Romar. Fengum okkur ansi girnilegt Kebab i kvoldmat. Vorum ad senda sitthvora myndina i naestu keppnir a dpchallenge.com. Skrifum meira seinna thvi timinn er buinn eftir 20 sekundur.

Posted on 17. July 2006 by Árni Torfason Read More
ALMENNT

Prag – Zagreb

Erum a einhverju skitainternetkaffihusi i Prag. Klukkan er 15:30 og thvi einungis taepir 8 timar i lestina okkar sem fer 23:05 hedan fra Prag. Tokum naeturlest til Budapest og sidan lest thadan til Zagreb. Samtals 14 timar. Fint ad slappa af i lest svona inn a milli. Thad er steikjandi hiti og glampandi sol. Planid i dag er ad fara a thjodminjasafnid og sidan horfa a Portugal – Frakkland a bar sem vid fundum med risaskja og loftkaelingu.

15 minuturnar eru bunar thannig ad vid erum rokinn. Bless.

Posted on 5. July 2006 by Árni Torfason Read More