Archive

for August, 2005

ALMENNT

Verslunarmannahelgin

Ég var inni og smá úti. Spilaði Tiger Woods og lagaði til á xboxinu mínu. Tók ljósmynd og hafði það gott. Núna er hins vegar byrjuð vinnuvika á ný. Kvöldvakt í kvöld og út vikuna. Síðan er það helgin. Jafnvel að ég borði eitthvað á laugardaginn. Pantaði mér dótarí á netinu í gær. Hlakka til að fá þann pakka. Fátt skemmtilegra en að panta sér dótarí á netinu. Það skal ég segja ykkur. En hvað ég pantaði veit enginn. Nema jú ég.

Posted on 2. August 2005 by Árni Torfason Read More
1 2 3 4