Archive

for February, 2005

ALMENNT

Íþróttamannslegt

Arsenal vs. Manchester er að byrja. Roy Carrol tók ekki í höndina á Vieira og lýsendurnir fóru að væla að þetta væri óíþróttamannslegt og að maður þyrfti að læra að tapa og eitthvað. Hvaða ruglumbull. Ef þér er sama um að þú tapir þá geturðu bara sleppt því að vera í þessu. Annaðhvort vinnur maður eða maður er aumingi. Kunna að tapa… djöfulsins rugl.

Posted on 1. February 2005 by Árni Torfason Read More
1 4 5 6