Archive

for January, 2004

ALMENNT

Hálfviti

Sendi kauðanum sem stal myndinni minni e-mail og fékk þetta til baka.

“Hi

How do we know it’s your picture you could have picked this up from any website? I’ll contact our designers and see where they got it from, in the meantime please send us prove of ownership

TTR2″

Djöfulsins rugludallur getur einn maður verið.

Ég sendi honum sönnun og fékk þetta til baka:

“Hi

I’ll ask our designers to change the picture when they get back to work on 5th Jan. I’ll be having strong words with them on Monday. Sorry for any inconvenience

TTR2 Admin”

Posted on 2. January 2004 by Árni Torfason Read More
ALMENNT

Drasl og rugl

Hvað er eiginlega málið. Einhver hálfviti stal barasta mynd frá mér og er að nota á sóðalegu síðunni sinni. Mér var bent á þennan link á batman.is. Og svo sé ég að þeir eru líka með þetta á síðunni sinni: www.ttr2.co.uk.

Þetta er myndin sem þeir tóku og mixuðu út pi-ið. Nú er bara að senda þeim reikning upp á svona 100.000 krónur og sjá hvað þeir segja.

Posted on 2. January 2004 by Árni Torfason Read More
1 6 7 8