Archive

for December, 2003

ALMENNT

Mjólk með pulsu?

Nú fæ ég mér einstaka sinnum pulsu. Og þegar ég er að borða pulsu hérna heima þá fæ ég mér yfirleitt mjólk að drekka með.

Í sakleysi mínu sagði ég manneskju frá þessu og ég fæ þau viðbrögð að ég sé eitthvað gallaður og ég var ekki glaður.

Er einhver þarna úti sem drekkur mjólk með pulsu?

Posted on 2. December 2003 by Árni Torfason Read More
ALMENNT

Sigurjóns-Árna-MSN #5

Sigurjón.com says:
það væri nokkuð nett að vera með petur.is en heita samt Sigurjón
arni.hamstur.is says:
júts
arni.hamstur.is says:
það var einu sinni gaur sem spurði mig hvort hann mætti kópera hljóðkortið mitt
Sigurjón.com says:
pétur?
arni.hamstur.is says:
ertu að reyna að segja símanúmer?
Sigurjón.com says:
í dag er mánudagur sko
arni.hamstur.is says:
þú ert að rugla saman áttum
Sigurjón.com says:
malt er bara malt..ekkert jólaöl í því
arni.hamstur.is says:
malt er bara vont
arni.hamstur.is says:
svona eins og hitler
arni.hamstur.is says:
nema hitler gerði vegi
arni.hamstur.is says:
en malt ekki
arni.hamstur.is says:
þannig að hitler var betri en malt
Sigurjón.com says:
ertu núna ekki að rugla saman við Jónas Hallgrímssson?
arni.hamstur.is says:
með þremur s-um
arni.hamstur.is says:
ertu að meina jónas hallgrímsson sem var fyrsti þýski daninn til að synda yfir frakkland?
Sigurjón.com says:
ertu ekki að meina Oliver Nilsen….maðurinn sem beit haus af seli
Sigurjón.com says:
þú ert að rugla honum og Hannesi Hólmstein saman
arni.hamstur.is says:
Hannes Hólmsteinn var fyrsti gagnkynhneigði maðurinn til að fara inn í skápinn er það ekki?
Sigurjón.com says:
hann er líka fyrsti samkynhneigði maðurinn til að koma upp úr frystikistu
arni.hamstur.is says:
og fyrsti samkynhneigði maðurinn með gleraugu til að koma inn á í seinni hálfleik
Sigurjón.com says:
og skora ekki neitt
arni.hamstur.is says:
það er leiðinlegt
Sigurjón.com says:
en hann gaf mönnum þó súrmjólk sem voru í vegavinnu yfir Kjöl
arni.hamstur.is says:
Ég ætlaði einmitt að kaupa mér súrmjólk í síðustu viku
arni.hamstur.is says:
að sjálfsögðu gleymdi ég því
arni.hamstur.is says:
afhverju bindur maður ekki band í fjarstýringuna sína og í sjónvarpið. Þá er ekki sjéns að týna henni
Sigurjón.com says:
já…það er pæling
Sigurjón.com says:
góð meira að segja

Posted on 1. December 2003 by Árni Torfason Read More
1 9 10 11