Archive

for November, 2003

ALMENNT

Mér líkar ekki

Mér líkar ekki þegar fólk breytir um nafn á msn á svona 5 mínútna fresti. Og ekki heldur þegar fólk hefur nafnið sitt með einhverju tákni fyrir framan til að vera efst á msn listanum. Líkar það bara alls ekki. Alveg glatað bara. Ég er fjúríus.

Posted on 30. November 2003 by Árni Torfason Read More
ALMENNT

Náttbuxur

Það eru til alls konar náttbuxur. Blár. Köflóttar. Bleikar með böngsum á. Gular jafnvel. Þær eru úr bómul eða silki eða einhverju gervidrasli. En það sem ég var að pæla. Ætli maður geti fengið nettar gallanáttbuxur?

Posted on 28. November 2003 by Árni Torfason Read More
ALMENNT

Sigurjóns-Árna-MSN #3

Sigurjón Guðjóns. says:
spilar þú á banjó í frítímum?
arni.hamstur.is says:
nei gústaf tvíburabróðir minn
arni.hamstur.is says:
ég spila á klarinett
arni.hamstur.is says:
og við erum í bandinu “hinir varnarlausu”
arni.hamstur.is says:
því það er erfitt að verja sig með banjói og klarinetti
Sigurjón Guðjóns. says:
þannig að ég get komið með básúnuna mína og lamið ykkur
arni.hamstur.is says:

arni.hamstur.is says:
nema ef við erum að fela okkur inni í skáp
Sigurjón Guðjóns. says:
þar sem þú ert alltaf að pissa
arni.hamstur.is says:

arni.hamstur.is says:
Skápapiss er viðurkennd íþrótt í Argentínu
Sigurjón Guðjóns. says:
í silfurlandi!
Sigurjón Guðjóns. says:
vissir þú það…
Sigurjón Guðjóns. says:
Argentína þýðir silfurland!
Sigurjón Guðjóns. says:
jáááá
Sigurjón Guðjóns. says:
svona er nú lífið
arni.hamstur.is says:
hresst
arni.hamstur.is says:
vissirðu að moskítófluga er eina dýrið sem finnst bæði í afríku og á suðurskautslandinu
Sigurjón Guðjóns. says:
nei…það vissi ég ekki…
Sigurjón Guðjóns. says:
en það er helvíti nett stöff
arni.hamstur.is says:
það er það
Sigurjón Guðjóns. says:
það er talið líklegast að í stórborgum út um allan heim þá sértu aldrei í meira en 3m fjarlægð frá næstu rottu
arni.hamstur.is says:
skemmtileg staðreynd þar á ferð
arni.hamstur.is says:
ef einhver myndast illa
arni.hamstur.is says:
er t.d. viðkomandi stúlka þá ómyndarleg?
Sigurjón Guðjóns. says:
já…hún er það svo sannarlega vegna þess að í lífinu sýnst allt um myndatökur
arni.hamstur.is says:
á maður ekki að vera hræddur þegar einhver segir við þig “ég ætla að blóðga á þér bossann”
Sigurjón Guðjóns. says:
nei nei…alls ekki…
arni.hamstur.is says:
það var gaur sem sagði þetta við annan gaur í U-Turn
arni.hamstur.is says:
og svo braut hann á honum nefið
arni.hamstur.is says:
kvefið í nefið
arni.hamstur.is says:
einhver tenging þarna á milli?
Sigurjón Guðjóns. says:
hey þá var hann að bulla bara!
arni.hamstur.is says:
enda bæði á efið
Sigurjón Guðjóns. says:
getur verið….tel það meira að segja líklegt
arni.hamstur.is says:
ég er ekki viss

Posted on 28. November 2003 by Árni Torfason Read More
1 2 3 9