Archive

for October, 2003

ALMENNT

Brrrr….

Ég er búinn að eyða síðasta klukkutímanum úti í garði með epli, gervisnjó, ísmola, stól, trjágreinum, blaði og mér er kalt! Grenitré bera enga virðingu fyrir mér og stinga mig í puttana. Mér blæðir! Gervisnjór er svikull og vond lykt af honum. Ég lykta! Kuldi er af hinu illa. Mér er kalt!

Posted on 2. October 2003 by Árni Torfason Read More
1 13 14 15