ANDROID

posts displayed by category

ANDROID

Appbrain

Fyrir ykkur sem eruð að keyra android á símanum ykkar mæli ég eindregið með www.appbrain.com. Þú loggar þig inn á appbrain.com og nærð í annars vegar Appbrain forritið í símanum þínum og hins vegar Fast Web installer. Síðan geturðu browsað appbrain.com og leitað að forritum og smellt þar á install og forritin skella sér á símann þinn. Appbrain heldur síðan utan um hvaða forrit þú ert búin/n að installa og þú getur náð í þau öll ef þú skiptir um síma. Einnig geturðu leitað að vinum þínum á appbrain og séð hvaða forrit þeir eru að nota. Með appbrain geturðu einni fært forrit yfir á SD kortið þitt ef þú ert að keyra Froyo 2.2.

AppBrain forritið geturðu náð í hér með því að skanna strikamerkið.

Fast Web Installer geturðu náð í hér með því að skanna strikamerkið.

Posted on 5. September 2010 by Árni Torfason Read More